Þessi mynd sem tekin var árið 2008 sýnir hluta af setlögunum á norðurpólnum og röðmeðg smárra dælda, aðeins um 1 metri í þvermál.
Svo litlar dældir ættu að fyllast hratt af árstíðabundnum ís og ryki svo tilvist þeirra bendir til virkra ferla eins og misgengja sem toga sundur íslögin.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
PSP_009834_2645dagsetning myndatöku: 31. ágúst 2008
hæð yfir sjávarmáli: 320 km
https://uahirise.org/hipod/is/PSP_009834_2645
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska