HiPOD 01. apríl 2022 
Perseverance og Ingenuity í Jezero-gígnum

Perseverance og Ingenuity í Jezero-gígnum
HiRISE fylgist reglulega međ gömlum og nýjum geimförum á Mars. Ţar á međal nýjasta lendingarfari NASA, jeppanum Perseverance sem lenti í Jezero gígnum ţann 18. febrúar 2021.

Jeppinn er 3 sinnum 2,7 metrar í ţvermál. Hann situr á sprungnum berggrunni sem vísindamenn kalla Máaz myndunina en hún er talin upprunnin í eldgosi. Ađal viđfangsefni jeppans er óseyri sem taliđ er hafa myndast fyrir milljörđum ára úr seti sem ćvaforn á flutti međ sér. Ţetta svćđi er enn nokkra kílómetra til norđurs. Líklegt er ađ HiRISE taki mynd af Perseverance aftur á međan ökuferđinni löngu stendur.

200 metrum vestan viđ jeppann er svo Ingenuity dróninn sem hefur til ţessa flogiđ 23 sinni um Jezero-gíginn.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_073068_1985
dagsetning myndatöku: 26. febrúar 2022
hæð yfir sjávarmáli: 281 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_073068_1985
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.