HiPOD 17. febrúar 2022 
Mismunandi tegundir bergs í gíg í Eos Chasma

Mismunandi tegundir bergs í gíg í Eos Chasma
Hér sést gígur á botni Eos Chasma sem er hluti af Valles Marinernis gljúfurkerfinu. Gígarnir á Mars eru jarđfrćđingum gagnlegir ţví ţeir sýna ţverskurđ af jarđlögunum undir yfirborđinu. Á suđurvegg gígsins sjást vísbendingar um nokkrar mismunandi gerđir bergs í mismunandi lit.

Útskurđurinn er úr mynd ţar sem litirnir hafa veriđ ýktir. Á svarthvítu hlutum myndarinnar virđist sem hér sé tvenns konar berg ađ finna: Annađ tiltölulega ljósleitt en hitt dökkleitt. Á 1,1 kílómetra breiđu litmyndinni sjáum viđ ađ dökka bergiđ er mun flóknara ţví sumt er grćnleitt og annađ fjólublátt.

Athugađu ađ ţetta eru ekki ţeir litir sem augun mundu nema ef ţú stćđir á plánetunni! Litirnir hafa veriđ ýktir ţannig ađ nćr-innrauđ gögn sýnast rauđ, rauđ gögn eru grćnleit og blágrćn gögn blá. Allt ţetta gerir okkur kleyft ađ afla meiri upplýsinga um stađinn.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_072413_1700
dagsetning myndatöku: 06. janúar 2022
hæð yfir sjávarmáli: 269 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_072413_1700
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.