HiPOD 16. febrúar 2022 
Sandöldur viđ Kaiser gíginn á suđurhveli ađ vori

Sandöldur viđ Kaiser gíginn á suđurhveli ađ vori
Sandöldurnar í Kaiser gígnum eru ađ hluta til huldar međ árstíđabundu koldíoxíđhrími (ţurrís) á ţessari mynd. Sandöldurnar eru gerđar úr dökkum sandi sem sést ţar sem ţurrísinn hefur ţurrgufađ (breyst úr klaka í gas) í vorsólinni.

Fína uppbyggingin í gárunum á öldunum sýnir hvar ís er ađ finna og hvar ekki og sést vel međ hjálp sólarinnar sem er lágt á lofti.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_071897_1325
dagsetning myndatöku: 27. nóvember 2021
hæð yfir sjávarmáli: 253 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_071897_1325
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.