HiPOD 09. febrúar 2022 
Greenwich stjörnustöđ á Mars

Greenwich stjörnustöđ á Mars
Gígurinn á miđri mynd HiRISE skilgreinir núll-lengdarbaug á Mars, eins og Greenwich stjörnustöđin gerir á Jörđinni.

Upphaflega skilgreindi stóri gígurinn, sem kallast Airy gígurinn og sá litli situr innan í, núllbauginn á rauđu plánetunni. En ţegar myndir í hćrri upplausn fengust varđ ljóst ađ smćrra kennileiti ţurfti. Gigurinn kallast Airy-0 og var hann valinn vegna ţess ađ ekki ţurfti ađ endurgera nein kort.

Ţessi dćgrin eru lengdargráđur á Mars mćldar međ enn meiri nákvćmni međ útvarpsrakningu á lendingarförum eins og InSight, en allt er enn skilgreint út frá ţví ađ núllbaugurinn sé í miđjum ţessum gíg.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_071502_1750
dagsetning myndatöku: 27. október 2021
hæð yfir sjávarmáli: 268 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_071502_1750
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.