Í febrúar tók HiRISE nýja mynd af
Perseverance jeppanum sem þá var um 700 metra frá þeim stað sem hann lenti á með tilþrifum.
Jeppinn ekur ekki bara beint áfram heldur hefur hann farið víða frá lendingu. (Slóðinn eftir hann sést vel). Myndir eins og þessar frá HiRISE hjálpa stjórnendum jeppans að velja bestu leiðina að áfangastöðum hans og setja umhverfið í Jezero gígnum í samhengi.
Þýðing: Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_071077_1985dagsetning myndatöku: 24. september 2021
hæð yfir sjávarmáli: 279 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_071077_1985
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska