HiPOD 22. október 2021 
Meitlağ í stein

Meitlağ í stein
Şessir U-laga hryggir sem liggja meğfram innri börmum gígsins veita okkur vísbendingar um ís í fortíğinni. Sveigğu, tungulaga hryggirnir eru jökulgarğar úr bergi og bergmylsnu sem jökull hefur rutt şegar hann skreiğ fram.

Jökulgarğurinn situr eftir şegar ísinn hopar og hverfur og markar şannig ystu stöğu jökulsins. Línulegu hryggirnir samsíğa veggnum gætu markağ umfang jökulsins. Şótt jöklar skríği löturhægt mótar ísinn landslag reikistjörnunnar á öflugan hátt.

Şığing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_070461_2245
dagsetning myndatöku: 07. ágúst 2021
hæð yfir sjávarmáli: 304 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_070461_2245
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.