HiPOD 19. október 2021 
Zhurong jeppinn kannar Utopia Planitia

Zhurong jeppinn kannar Utopia Planitia
Kínverski Mars-jeppinn Zhurong, sem dregur nafn sitt af guđi eldsins í kínverskri gođafrćđi, lenti á Utopia Planitia í maí áriđ 2021. Utopia Planitia er eldfjallasvćđi á láglendinu á norđurhveli Mars.

Flötu og sléttu víđáttur Utopia slettunnar eru útatađar í árekstragígum, eldvörpum og ljósleitum hryggjum úr vindblásnum efnum og rásum. Ţessi HiRISE mynd sýnir hvers konar landslag og myndanir Zhurong jeppinn gćti kannađ, haldi jeppinn áfram ađ aka í suđurátt frá lendingarstađ sínum.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_070377_2050
dagsetning myndatöku: 01. ágúst 2021
hæð yfir sjávarmáli: 287 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_070377_2050
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.