HiPOD 06. mars 2019 
Giljadrög í Matara gígnum

Giljadrög í Matara gígnum
Giljadrög á sandöldum á Mars, eins og hér sést í Matara gígnum, hafa veriđ mjög virk og margar skriđur falliđ undanfarinn áratug. Skriđurnar falla venjulega ţegar árstíđabundiđ hrím er til stađar í jarđveginum.

Hér sjáum viđ hrím í og viđ tvö giljadrög sem bćđi hafa veirđ virk áđur. Engar nýjar skriđur hafa orđiđ hingađ til á ţessu ári en HiRISE fylgist enn vel međ!

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason



númer: ESP_054026_1300
dagsetning myndatöku: 04. febrúar 2018
hæð yfir sjávarmáli: 252 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_054026_1300
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.