Á ţessari mynd sést hringlaga gígur međ ţremur farvegum sem brjótast úr gígbarminum í suđurátt. Gígurinn hefur fyllst af seti og gćti hafa veriđ stöđuvatn í fyrndinni.
Ţegar vatniđ tók ađ flćđa yfir gígbarminn hefur rof fljótlega leitt til ţess ađ farvegur myndađist og vatniđ tćmdist, ađ minnsta kosti ađ hluta.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragason
númer:
ESP_053670_2180dagsetning myndatöku: 07. janúar 2018
hæð yfir sjávarmáli: 296 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_053670_2180
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska