Aðrar myndavélar hafa tekið mynd af lítilli þyrpingu dökkra keila en myndavélin okkar greinir meiri smáatriði sem hjálpa okkur að skilja hvort þetta séu nýlegir árekstragígar.
númer:
ESP_052914_1995dagsetning myndatöku: 09. nóvember 2017
hæð yfir sjávarmáli: 280 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_052914_1995
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska