HiPOD 08. október 2020 
Hugsanlegur nýr árekstragígur

Hugsanlegur nýr árekstragígur
Aðrar myndavélar hafa tekið mynd af lítilli þyrpingu dökkra keila en myndavélin okkar greinir meiri smáatriði sem hjálpa okkur að skilja hvort þetta séu nýlegir árekstragígar.

númer: ESP_052914_1995
dagsetning myndatöku: 09. nóvember 2017
hæð yfir sjávarmáli: 280 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_052914_1995
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.