HiPOD 14. júní 2020 
Nýlegur gígur viđ Sirenum Fossae

Nýlegur gígur viđ Sirenum Fossae
Gígurinn sem hér sést virđist tiltölulega ungur, ţar sem hann hefur skarpan barm og efnisslettur sem hafa varđveist vel.

Í hlíđunum eru giljadrög og hugsanlega eru endurteknar hlíđarrákir í ţeim hlíđum sem snúa ađ miđbaug. Í nýlegum gígum eru brattar hlíđar gjarnan virkar, svo viđ fylgjumst náiđ međ ţessum gíg í leit ađ breytingum yfir tíma.

Berggerđ berggrunnsins er sömuleiđis fjölbreytt. Gígurinn er rétt rúmlega 1 kílómetra breiđur.

Athugađu: Ţegar sagt er „ungur“ er átt viđ á jarđfrćđilegan mćlikvarđa. Gígurinn er mjög gamall á okkar mćlikvarđa.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_040663_1415
dagsetning myndatöku: 30. mars 2015
hæð yfir sjávarmáli: 254 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_040663_1415
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.