Dćldirnar sem hér sjást eru ekki gígar. Dćldirnar eru hins vegar í efnisskvettu (efni sem kastast hefur úr árekstragíg viđ myndun hans) frá stórum gíg sem kallast Hale en sést ekki á myndinni.
„Reikul“ efni — sem geta sprungiđ sem gastegundir ţegar ţau eru hituđ mjög snögglega viđ ţann mikla hita sem myndast viđ árekstur — sprungu úr efnisskvettunni og til urđu ţessar dćldir. Ótengdir sandskaflar efst á myndinni hafa síđan huliđ dćldirnar ađ hluta.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragason númer:
ESP_039524_1445dagsetning myndatöku: 01. janúar 2015
hæð yfir sjávarmáli: 254 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_039524_1445
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska