Melas Chasma er breiðasti hluti Valles Marineris gljúfrakerfisins og svæði sem Mars Reconnaissance Orbiter hefur fundið merki um súlföt.
Á myndinni sjást einkar vel mörkin milli setlaga sem annars vegar urðu til eftir að Valles Marineris myndaðist og hins vegar setlaga sem mynduðust eftir að gljúfrin komu til sögunnar. Efnin við innri setlög gljúfursins innihalda súlföt og hafa líklega vatnaðar steindir. Með hárri upplausn getum við kortlagn lagskiptinguna og snertifletina með mun meiri nákvæmni. Með því að ýkja litina getum við greint betur milli jarðlagaeininga og kortlagt súlfötin.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_037494_1685dagsetning myndatöku: 27. júlí 2014
hæð yfir sjávarmáli: 262 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_037494_1685
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska