HiPOD 01. febrúar 2021 
Hvort kom fyrst, efniğ í hæğinni eğa plötulaga hrauninu?

Hvort kom fyrst, efniğ í hæğinni eğa plötulaga hrauninu?
Há upplausn er einn helsti styrkur HiRISE myndavélarinnar en meğ henni getum viğ leitağ svara viğ ımsum áhugaverğum spurningum: Hér er spurt, er plötulaga efniğ yngra en efniğ í hæğinni?

Hæğin er straumlínulöguğ og úr lausu bergi og lögum sem vindrof hefur mótağ meğ tímanum. Plötulaga hrauniğ á sama svæği ætti ağ vera eldra en efniğ í hæğinni. Tilgangur myndatökunnar er ağ finna út hvort plötulaga hrauniğ hefur fest efniğ í hæğinni, eğa sé ağeins huliğ efninu í hæğinni.

Şığing: Sævar Helgi Bragason


númer: ESP_034255_1840
dagsetning myndatöku: 16. nóvember 2013
hæð yfir sjávarmáli: 273 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_034255_1840
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.