HiPOD 02. febrúar 2021 
Hausthrím leggst á sandöldur í Russell gígnum

Hausthrím leggst á sandöldur í Russell gígnum
Sandöldurnar í Russell gígnum eru međ eftirlćtis viđfangsefnum HiRISE, ţví myndirnar eru ekki ađeins óhemju fallegar, heldur gera ţćr okkur kleift ađ mćla ákomu hríms á haustin, ár eftir ár, og fylgjast međ ţví hverfa á vorin.

Hrímiđ er vitaskuld koldíoxíđís sem oft og tíđum ţurrgufar (fer beint úr föstu formi í gas) ađ vori á Mars. HiRISE ljósmyndar sömu svćđi á Mars ítrekađ til ađ rannsaka árstíđabreytingar eins og ţessa. Á stöđum eins og í Russell gígnum — ćvafornum 140 kílómetra breiđum árekstragíg — getum viđ fylgst náiđ međ breytum í landslaginu međ ţví ađ bera saman myndir teknar á mismunandi tímum. Ţađ hjálpar okkur ađ öđlast betri skilning á virkum ferlum á Rauđu plánetunni.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason


númer: ESP_034234_1255
dagsetning myndatöku: 15. nóvember 2013
hæð yfir sjávarmáli: 252 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_034234_1255
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.