Markmið þessarar athugunar er að ákvarða eðli hóps af því sem virðast vera farvegir sem liggja í vestur-austur stefnu. Á svæðinu sést líka hæð sem lítur út fyrir að vera lagskipt.
Myndir á borð við þessa geta hjálpað okkur að skilja sögu vökva og loftslags á Mars í fyrndinni, en svæðið hefur einnig verið skoðað með Context Camera.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_034228_2150dagsetning myndatöku: 14. nóvember 2013
hæð yfir sjávarmáli: 296 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_034228_2150
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska