Þessi sporöskjulaga dæld varð til við árekstur smástirnis eða halastjörnu sem kom inn frá þröngu horni. Stærstur hluti efnisskvettunnar lenti á upphleypta hásléttunni vestan gígisins.
Efnisskvettan varði landslagið undir fyrir rofi en annars staðar svarf vindur það hægt og rólega svo eftir sat upphleypt háslétta sem hefur þessa forvitnislegu lögun.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragasonnúmer:
ESP_033297_1745dagsetning myndatöku: 03. september 2013
hæð yfir sjávarmáli: 264 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033297_1745
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska