HiPOD 15. febrúar 2021 
Litríkar sandöldur

Litríkar sandöldur
Şetta sandöldusvæği er í gömlum gígbotni á Noachis Terra, einu elsta svæği Mars.

Şegar ağstæğur til ağ mynda sandöldur eru heppilegar — stöğugur vindur úr einni átt og nægur sandur — verğa til hófskaflar (barchan sand dunes). Orğiğ „barchan“ er rússneskt ağ uppruna en şağ var fyrst notağ til ağ lısa sandöldum af şessu tagi í eyğimörkinni í Turkistan.

Hófskaflar hafa aflíğandi hlíğar vindmegin en mun brattari hlíğar hlémegin og şar myndast gjarnan horn eğa hök. Í şessu tilviki hefur vindurinn komiğ úr suğvestri. Athuganir á sandöldum á Mars geta sagt okkur til um hve sterkir vindarnir eru og stefnu şeirra. Séu myndir teknar meğ reglulegu millibili gætu komiğ fram breytingar á öldunum og gárunum ofan á şeim.

Liturinn á myndinni er ekki í takt viğ şağ sem viğ sæjum meğ eigin augum. Şağ er vegna şess ağ aukalit (innrauğum) hefur veriğ bætt viğ. Augu okkar greina ekki innrautt ljós en şağ getur hins vegar gefiğ okkur vísbendingar um samsetningu yfirborğsins. Á Mars eru sandöldur oft dökkleitar şví şær mynduğust úr basalti, algengri tegund eldfjallabrgs. Í şurra loftslaginu á Mars brotna dökkar steindir í basalti eins og ólivín og pıroxen ekki jafn hratt niğur og á Jörğinni. Dökkar sandöldur eru sjaldséğar á Jörğinni en finnast şó á stöğum eins og Hawaii şar sem eldfjöllin spúa basalti.

Şığing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_033272_1400
dagsetning myndatöku: 01. september 2013
hæð yfir sjávarmáli: 254 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033272_1400
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.