HiPOD 16. febrúar 2021 
Dularfullir farvegir á botni Mangala Valles

Dularfullir farvegir á botni Mangala Valles
Á þessu tiltekna svæði, sem kallast Mangala Valles og er skammt frá Tharsis svæðinu, gætu verið ummerki um fljótandi vatn í fortíð Mars.

Á Jörðinni myndast breiðir og stuttir farvegir sambærilegir þeim sem hér sjást við streymi grunnvatns. Sama gæti átt við hér.

Þýðing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_033264_1640
dagsetning myndatöku: 31. ágúst 2013
hæð yfir sjávarmáli: 261 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033264_1640
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.