Á Mars eru til margar gerđir gíga sem flestir hafa myndast viđ árekstra smástirna og halastjarna.
Á ţessu svćđi teljum viđ ţó ađ gígarnir hafi myndast viđ gufusprengingar. Ţetta gerist á Jörđinni ţegar glóandi hraun rennur yfir votlendi.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragasonnúmer:
ESP_033252_2070dagsetning myndatöku: 30. ágúst 2013
hæð yfir sjávarmáli: 291 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033252_2070
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska