Ađeins er vitađ um fjóra árekstrargíga međ heilleg, opin lög í miđtindinum og sést hér einn ţeirra.
Vísindamenn telja rekja megi ţetta lagskipta efni nokkra kílómetra undir yfirborđiđ og ađ ţađ hafi lyfst upp ţegar gígurinn sjálfur myndađist. Gígarnir veita okkur innsýn í ţessi djúpu berglög sem annars vćru okkur hulin.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragasonnúmer:
ESP_033248_1520dagsetning myndatöku: 30. ágúst 2013
hæð yfir sjávarmáli: 252 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033248_1520
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska