Litlir árekstragígar eru venjulega einfaldir og skálarlaga. Ţegar berggrunnurinn inniheldur hins vegar missterk lög geta gígarnir orđiđ töluvert flóknari.
Algengast er ađ veikt lag liggi ofan á sterkara lagi. Ţá geta myndast stallar í innri gígbörmunum og gígurinn verđur skyndilega grynnri ţar sem ţessi efnisbreyting á sér stađ.
Á myndinni sést gígur međ stöllum á Arcadia Planitia. Í raun er um ađ rćđa tvo mismunandi stalla sem bendir til ađ minnsta kosti ţriggja missterkra laga í berggrunninum. Mynd á borđ viđ ţessa hjálpa vísindamönnum ađ kanna efstu lögin undir yfirborđi Mars. Í ţessu tilviki er mismunandi styrkur laganna líklega vegna íss (veikt) og bergs (sterkt).
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragason númer:
ESP_033014_2260dagsetning myndatöku: 11. ágúst 2013
hæð yfir sjávarmáli: 304 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_033014_2260
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska