HiPOD 23. júní 2021 
Færanlegar og stöğugar sandöldur á Mars

Færanlegar og stöğugar sandöldur á Mars
Şótt MRO og HiRISE myndavélin hafi veriğ á braut um Mars í sjö ár eru şau enn ağ gera nıjar uppgötvanir. Ein şeirra er ağ margir sandskaflar og sandöldur færast, sumar allt ağ nokkra metra á ári.

Á myndinni sést sandöldusvæği í gíg á suğurhveli Mars. Svæğiğ var kannağ meğ eins Mars-árs millibili, fyrst 2. september 2011 og svo aftur 11. júlí 2013 (eitt ár á Mars er 687 Jarğardagar). Meğ şví ağ taka myndir á sama árstíma eru birtuskilyrğin eins, svo hægt er ağ tengja fínar breytingar á útliti svæğisins viğ raunverulega breytingu á yfirborğinu en ekki bjögun í myndinni.

Á myndunum tveimur er lítil bjögun (stafrænt hæğarlíkan myndi fjarlæga frekari bjögun). Hér beinum viğ sjónum okkar ağ norğur- og suğurhluta tveggja ağlægra sandalda. Á hreyfimyndinni er færsla skaflanna og aldanna miğağ viğ berg í nágrenninu og dökkar öldur augljós. Svo virğist sem öldurnar í syğri skaflinum færist í norğausturátt en şær á nyrğri skaflinum færast í vestur. Şağ bendir til şess ağ vindáttirnar á svæğinu sé flóknar. Stöğugu dökku öldurnar gætu veriğ úr stærri kornum en hinar og şar af leiğandi erfiğari ağ færa şær til.

Á flestum svæğum á Mars eru dökkleitir skaflar mun hreyfanlegri en ljósari. Şetta svæği er ólíkt og sınir ağ áframhaldandi myndataka af yfirborği Mars skilar nıjum og óvæntum niğurstöğum og leiğir til endurskoğun hugmynda.

Şığing: Sævar Helgi Bragason


númer: ESP_032616_1275
dagsetning myndatöku: 11. júlí 2013
hæð yfir sjávarmáli: 248 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_032616_1275
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.