Á þessari mynd sjást ótrúlega fjölbreyttir hraunhellar og árekstragígar, fullir af seti, í hlíðum Arsia Mons.
Tilgangurinn með myndatökinni er að varpa betra ljósi á hraunhellana; lögun þeirra, form og rof, en það gæti að lokum hjálpað okkur að tímasetja hvenær hraunið rann úr eldfjallinu. Með hárri upplausn getum við einnig komið auga rof í hraunhellum sem hafa hrunið og hvernig þeir hafa breyst af völdum ryks sem fellur úr lofti, skriðum og árekstrum í gegnum tíðina.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragasonnúmer:
ESP_031944_1790dagsetning myndatöku: 20. maí 2013
hæð yfir sjávarmáli: 254 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_031944_1790
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska