Dökku fyrirbćrin á myndinni líkjast regndropum, en eru í raun sandöldur. Ţetta svćđi var miđađ út af CRISM vegna ţess hve ríkar af ólivíni ţessar sandöldur eru.
Ólivín-ríkar sandöldur eru sjaldgćfar á jörđinni, ţar sem ólivín veđrast auđveldlega og verđur leirkennt í röku umhverfi. Ţađ má líka finna ólivín-ríkan berggrunn í miđtindum Kópernikusar-gígs á Tunglinu.
Ţađ má telja ţá vísindamenn sögunnar á fingrum annarrar handarsem hafa fengiđ nefnda eftir sér gíga á bćđi Mars og á Tunglinu eins og
Nikulás Kópernikus (1473-1543) hefur gert.
Ţýđing: Kári Indriđason
númer:
ESP_031221_1315dagsetning myndatöku: 25. mars 2013
hæð yfir sjávarmáli: 253 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_031221_1315
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska