HiPOD 13. apríl 2021 
Hryggir og dalir með straumjaðra

Hryggir og dalir með straumjaðra
Á svæðinu milli Crommelin og Firsoff gíganna sjáum við mjög gígótt landslag og setlög sem geyma sögu landmótunnar á Mars.

Með upplausn HiRISE getum við lesið í þessa sögu og fundið út hvaða efni eru í upphleyptu farvegunum eða hryggjunum á þessu svæði og hvers kyns straumefni kom við sögu: Hraun eða set?

Þýðing: Sævar Helgi Bragason


númer: ESP_031215_1830
dagsetning myndatöku: 24. mars 2013
hæð yfir sjávarmáli: 272 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_031215_1830
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.