Terby gígurinn á norðurbrún Hellas dældarinnar hefur fyllst af seti, hugsanlega fyrir tilverknað vatns eða í vatni.
Vindur hefur rofið norðausturhluta þessara laga og opnað þau.
Á nærmynd sjáum við dæmi um þessi efni en mismunandi litir og áferð tákna mismunandi berggerðir.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_031212_1525dagsetning myndatöku: 24. mars 2013
hæð yfir sjávarmáli: 258 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_031212_1525
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska