HiPOD 29. mars 2021 
Keilulaga hæð á jarðlögunum á suðurpólnum

Keilulaga hæð á jarðlögunum á suðurpólnum
Á þessari mynd sést keilulaga hæð í íslögunum á suðurpólnum.

Hæðin virðist lagskipt og gæti verið rofleif þar sem mestur hluti svæðisins hefur rofið burt niður í að minnsta kosti hæð þessarar hæðar (um 20-30 metrar), hugsanlega meira. Dökku blettirnir og rákirnar verða til þegar árstíðabundna þurríshélan (koldíoxíð) þiðnar.

Þýðing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_030196_0970
dagsetning myndatöku: 04. janúar 2013
hæð yfir sjávarmáli: 247 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_030196_0970
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.