HiPOD 01. október 2021 
Farvegur sem liggur út úr gíg

Farvegur sem liggur út úr gíg
Til ađ skilja sögu vatns á Mars er mjög mikilvćgt ađ skilja uppruna farvega á reikistjörnunni.

Á Mars eru nokkrir stórir gígar (meira en 30 kílómetra breiđir) sem virđast hafa getiđ af sér farvegi, hugsanlega ţegar heitt árekstrarefni streymdi út úr ţeim.

Hér sést vel varđveittur (jarđfrćđilega ungur) gígur sem er um 3 kílómetra breiđur. Á mörkum útkastsefnisins kemur fram farvegur sem stefnir til suđurs. Skóp ţessi litli gígur ţennan tiltölulega stóra farveg?

Líklegra er ađ farvegurinn hafi myndast fyrst og ađ gígurinn sé yngri. Aftur á móti gćti farvegurinn hafa orđiđ til af völdum stćrri gígs í norđvestri.

númer: ESP_029877_2160
dagsetning myndatöku: 10. desember 2012
hæð yfir sjávarmáli: 294 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_029877_2160
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.