HiPOD 29. september 2021 
Klifur í Nereidum Montes

Klifur í Nereidum Montes
Á şessari mynd sést suğurhluti sandöldusvæğis í Nereidum Montes en şar fylgjast menn meğ útlitsbreytingum á sandöldunum.

Margar af şessum sandöldum sitja á bröttum hlíğum. Hlíğarnar halla í suğurátt en öldurnar vaxa upp á viğ til norğurs, sem sést af şví ağ varhliğar şeirra liggja í norğurátt. „Klifuröldur“ eins og şessar hafa fundist víğar á Mars, til ağ mynda í Valles Marineris, en í şessu tilviki bera şær merki um tiltölulega sterka sunnanvinda.

Nærmynd sınir varhliğ einnar sandöldunnar. Ağ auki sjást nokkur trog sem virğast vera af völdum skriğa, líklega şegar sandur rann niğur hlíğarnar. Vindurinn blæs hluta sandsins burt og myndar rísandi gárur innan troganna. Şessi mynd sem og fleiri frá HiRISE sına samspil vinds og şyngdarkrafts, tvö af mörgum landmótunarferlum sem eiga sér stağ á Mars í dag.

(Ath.: Hér má sjá ómerkta útgáfu af nærmyndinni meğ kvarğa).

Şığing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_029608_1390
dagsetning myndatöku: 19. nóvember 2012
hæð yfir sjávarmáli: 255 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_029608_1390
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.