HiPOD 11. október 2021 
Efsti hluti Coprates Chasma

Efsti hluti Coprates Chasma
Þessi mynd þekur lítinn hluta af hinu risavaxna Coprates Chasma, sem er hluti af Valles Marineris.

Með ýktum innrauðum litum sjáum við hluta af efstu lögum suðurveggs gljúfursins en horft er ofan á brattari efri hlíðarnar. Litirnir benda til að mismunandi bergtegundir séu til staðar.

Þýðing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_028962_1645
dagsetning myndatöku: 30. september 2012
hæð yfir sjávarmáli: 260 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028962_1645
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.