HiPOD 24. september 2021 
Áframhaldandi færslur sandalda og sandgára á Nili Patera

Áframhaldandi færslur sandalda og sandgára á Nili Patera
Nili Patera er svæği á Mars şar sem sandöldur og gárur breytast hratt. HiRISE hefur vaktağ svæğiğ á um şağ bil tveggja mánağa fresti til ağ fylgjast meğ árlegum og árstíğabundnum reytingum.

Hér sést ağ töluverğar breytingar hafa orğiğ á innan viğ tveimur jarğarárum. Şrjár áberandi breytingar eru augljósar: 1) Sandöldurnar hafa fært sig um set, sumstağar um nokkra meetra; 2) svo miklar breytingar hafa orğiğ á gárunum á yfirborğum aldanna á şessu tímabili, ağ ekki er hægt ağ rekja şær áreiğanlega; og 3) hlémegin hafa nıjar skriğur orğiğ á öldunum. Niğurstöğurnar sına ağ Nili Patera og önnur svæği á Mars hafa virk sandflutningaferli og rof.

Şığing: Sævar Helgi Bragason

númer: ESP_028575_1890
dagsetning myndatöku: 31. ágúst 2012
hæð yfir sjávarmáli: 271 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028575_1890
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.