HiPOD 05. október 2021 
Dularfullir pyttir og hir  Noctis Labyrinthus

Dularfullir pyttir og hir Noctis Labyrinthus
essari mynd sst lg Noctis Labyrinthus fr brn til brnar. Noctis Labyrinthus er vlundarhs dlda og lga fremsta hluta Valles Marineris, strsta gljfurs slkerfinu.

ll essi landslagseinkenni benda til ess a skorpan Mars hafi rifna sundur og opna dpri innvii Mars. Lgirnar eru lka stair ar sem set af msum toga safnast saman. egar vi komum auga srkennileg fyrirbri botni einnar lgar er erfitt a segja til hvort a s dpri opna ea eitthva tiltlulega ungt sem hefur sest ar fyrir.

Litirnir hluta myndarinnar benda til ess a efni botni essarar tilteknu lgar s lkt v sem sj m veggjum hennar.

ing: Svar Helgi Bragason

númer: ESP_028410_1710
dagsetning myndatöku: 18. ágúst 2012
hæð yfir sjávarmáli: 254 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028410_1710
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #slenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.