HiPOD 04. október 2021 
Litríkt berg í Luki gígnum

Litríkt berg í Luki gígnum
Á ţessari mynd sést Luki gígurinn á suđurhálendi Mars. Gígurinn myndađist á botni Uzboi Vallis milli Hale og Holden gíganna, nálćgt ármótum Nanedi Vallis.

Í miđju gígsins er forn, upphleyptur og fjölbreyttur berggrunnur eins og sjá má af litadýrđinni.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_028368_1500
dagsetning myndatöku: 14. ágúst 2012
hæð yfir sjávarmáli: 256 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028368_1500
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.