Á þessari mynd sést opna í leirríkum berggrunni við „strönd“ Norðursléttunnar, skammt norðan við Mawrth Vallis.
Á björtu svæðinum sést flókið landslag
með margskonar áferð og liti. Líklega þurfum við að senda jeppa á staðinn til að skilja margslugna sögu þessara fornu setlaga.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_028367_2085dagsetning myndatöku: 14. ágúst 2012
hæð yfir sjávarmáli: 290 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028367_2085
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska