HiPOD 04. ágúst 2021 
Lítill tvíhringja gígur

Lítill tvíhringja gígur
Ţessi litli 230 metra breiđi gígur varđ til ţegar smástirni rakst á sepótt flćđiset á Mars.

Slík set eru talin hafa myndast ţegar jökulboriđ set flćddi um yfirborđ reikistjörnunnar. Ratsjárgögn frá SHARAD, ratsjánni um borđ í MRO, sýnir ađ undir yfirborđinu leynist mikill ís.

Viđ áreksturinn fór smástirniđ í gegnum ţetta lag og niđur í undirlagiđ, svo úr varđ ţessi „tvöfaldi gígur“ ţegar efni frá ţessum tveimur missterku lögum grófst upp.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason



númer: ESP_028162_2310
dagsetning myndatöku: 29. júlí 2012
hæð yfir sjávarmáli: 307 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_028162_2310
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.