HiPOD 02. ágúst 2021 
Setlög í Aram gígnum

Setlög í Aram gígnum
Aram Chaos einkennist af röskuđu landslagi en fyrir ofan ţađ eru tćplega 900 metrar af setlögum í hinum 280 km breiđa Aram gíg.

Á ţessari mynd HiRISE er raskađa landslagiđ dökkt međ rásir og hryggi. Setlögin eru ljósari en virđast mjög hrjúf vegna hryggja og rása. Í Aram gígnum eru steindir á borđ viđ súlföt og járnoxíđ sem eru svipuđ ţeim steindum sem finnast á Meridiani Planum, lendingarstađ Opportunity jeppans.

Sú tilgáta hefur veriđ lögđ fram ađ setiđ megi rekja til stöđuvatns sem hafi eitt sinn veriđ í Aram gígnum.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason



númer: ESP_027998_1825
dagsetning myndatöku: 17. júlí 2012
hæð yfir sjávarmáli: 273 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_027998_1825
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.