HiPOD 30. júlí 2021 
Það sem giljadrög geta sagt okkur

Það sem giljadrög geta sagt okkur
Rétt fyrir utan skarpann en undinn jaðar þessa gamla árekstrargígs eru hrímuð setlög, sýnd blá þegar búið er að ýkja litina.

Hér getum við reynt að finna svör við tvenns konar spurningum: Með upplausn HiRISE getum við fylgst með breytingum sem verða með tímanum, svo hvernig lítur landslagið út á sumrin? Einnig, gætu giljadrög í þessum gíg verið á góðum stað fyrir okkur að leita að endurteknum hlíðarrákum? Slík fyrirbæri hafa einnig sést í hlíðum nokkurra gíga annars staðar á Mars.

Þýðing: Sævar Helgi Bragason


númer: ESP_027989_1425
dagsetning myndatöku: 16. júlí 2012
hæð yfir sjávarmáli: 251 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_027989_1425
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.