HiPOD 29. júlí 2021 
Ljósleitt berg í opnu í Coprates Chasma

Ljósleitt berg í opnu í Coprates Chasma
Í Coprates Chasma er nokkurra kílómetra breiđ bergopna sem veitir vísindamönnum upplýsingar um ferlin sem mótuđu ţennan stađ í fjarlćgri fortíđ. Á ţessari mynd HiRISE sést berg í ýmsum lit og birtu međfram vegg dćldarinnar.

Ljósleita bergiđ gćti ađ einhverju leyti innihaldiđ steindir sem urđu til ţegar basalt ummyndađist í vatni sem streymdi djúpt undir yfirborđinu fyrir óralöngu, áđur en dćldin opnađist. Ţetta sama berg gćti hins vegar líka veriđ setlög sem mynduđust ţegar vatn fyllti dćldina ađ hluta til.

Neđst á myndinni sjást dökkar sandöldur sem eru til vitnis um nýlega virkni á ţessum stađ.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragasonnúmer: ESP_027973_1650
dagsetning myndatöku: 15. júlí 2012
hæð yfir sjávarmáli: 265 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_027973_1650
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.