Bláleitt berg, líklega af völdum blaðsilíkata,
sést á þessari ýktu litmynd í hamravegg nokkrum sem snýr í suðurátt í norðvesturhluta Hellas svæðisins.
Litrófsmælingar CRISM af bláa berginu sýna að það samanstendur af blöndur klóríts og vatnsíss. Myndin var tekin snemma vors á suðurhvelinu, á tímabili þegar ís, sem safnaðist saman yfir veturinn í hamraveggina sem snúa í suður, er enn til staðar.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_027758_1530dagsetning myndatöku: 28. júní 2012
hæð yfir sjávarmáli: 255 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_027758_1530
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska