HiPOD 14. júlí 2021 
Berghlaup og sandöldur í norđvestur Ius Chasma

Berghlaup og sandöldur í norđvestur Ius Chasma
Berghlaup í Valles Marineris eru vćgast sagt risavaxnar og ná stundum frá einum gljúfurvegg ađ rótum ţess nćsta. Á mynd HiRISE sjáum viđ 45 km langt svćđi og 2 kílómetra lćkkun niđur í Ius Chasma. Ţetta berghlaup kallast Ius Labes og nćđi yfir mestallt flatarmál Vatnajökuls, vćri ţađ á Jörđinni.

Hér sést dökkleitt efni sem liggur frá hjöllum í berghlaupinu og myndar sandöldur og ađrar dökkar vindbornar rákir. Gögn frá CRISM litrófsritanum, sem gefa okkur jarđfrćđilegt samhengi svćđisins og efnasamsetningu ţess, benda til ađ sandöldurnar eig rćtur ađ rekja til efnis úr berghlaupinu. Á öđrum svćđum myndarinnar sjást smćrri gárur og sléttari og ávalari áferđ á skriđunni, sem er til merkis um flutning međ vindi og rof í langan tíma.

Ţessi stađur á sér langa og flókna landmótunarsögu. Ađ líkindum er hún eftirfarandi: (1) Hraun og gjóska myndađi smám saman veggi gljúfursins; (2) kraftar sem teygđu á og sprengdu bergiđ mynduđu smátt og smátt Valles Marineris; (3) tilfćrsla massa hófst ţegar veikt og laust berg laut í lćgra haldi fyrir ţyngdarkraftinu og féll niđur gljúfriđ sem mikil berghlaup eđa smćrri bergspýjur; (4) vindur feykti litlum sandkornum og myndađi öldurnar og gárurnar sem viđ sjáum á myndinni á sama tíma og hann veđrađi og mótađi landslagiđ hćgt og bítandi.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason


númer: ESP_026444_1720
dagsetning myndatöku: 18. mars 2012
hæð yfir sjávarmáli: 265 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_026444_1720
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.