Tilgangur þessarar athugunar var að ljósmynda sandöldu þar sem stór „giljadrög“ höfðu myndast
veturinn áður á Mars. Líklega urðu þessar myndanir til þegar koldíoxíð þiðnaði eða aukin þyngd olli því að jarðvegurinn skreið fram.
Giljadrögin á þessum stað eru óvenju stór, sem er áhugavert, og bendir til þess að vakta ætti staðinn svo unnt sé að kanna hvort hægt sé að fylgjast með þessu stig í giljadragamyndun eða mótun þeirra.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_024103_2565dagsetning myndatöku: 17. september 2011
hæð yfir sjávarmáli: 317 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_024103_2565
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska