HiPOD 19. júlí 2021 
Sandöldur međ ólivíni og drangar í Coprates Chasma

Sandöldur međ ólivíni og drangar í Coprates Chasma
Neđarlega á ţessari mynd sjást drangar sem virđast dreifa dökku efni yfir sandöldusvćđi en ţađ bendir til ţess ađ drangarnir séu uppspretta sandaldanna.

Sandöldurnar, drangarnir og hnullungarnir eru ađ hluta til úr ólivíni (samkvćmt gögnum frá CRISM), algengri steind í storkubergi og rennir ţađ stođum undir ţá tilgátu ađ sanöldurnar eigi sér stađbundinn uppruna.

Ólivín veđrast auđveldlega viđ ferli sem tengjast vatni og bendir ţađ til ţess ađ sanöldurnar og bergbrotin hafi orđiđ til í kjölfar slíkra ferla. Athyglisvert er ađ leirsteindir (kallađar blađsilíköt) sjást hćrra í hömrunum sem bendir til ađ vatnsveđrunin hafi orđiđ í fjarlćgri fortíđ.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason


númer: ESP_023806_1645
dagsetning myndatöku: 25. ágúst 2011
hæð yfir sjávarmáli: 262 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_023806_1645
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.