„Megabreksía“ er hugtak sem við notum til að lýsa
óreiðukenndum og brotnum berghellum sem eru meira 1 metri að þvermáli innan um grunnmassa úr fínni efnum. Þessi myndun er afleiðing orkuríks ferlis, venjulega árekstrar.
Þessi litmynd var tekin með HiRISE sem hluti af athugunum CRISM á tiltekinni jarðmyndun en HiRISE hafði áður tekið mynd af þessum sama stað.
Þýðing:
Sævar Helgi Bragason
númer:
ESP_023099_1545dagsetning myndatöku: 01. júlí 2011
hæð yfir sjávarmáli: 254 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_023099_1545
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska