HiPOD 19. nóvember 2021 
Litríkt landslag nćrri Nili Fossae

Litríkt landslag nćrri Nili Fossae
Á ţessari ýktu litmynd sést litskrúđugt landslag skammt suđvestur af Nili Fossae. Litadýrđin í ţessum stapa bendir til mismunandi efnasamsetningu landslagsins og skrá hugsanlega efnafrćđileg ferli á Mars til forna.

Á stórum hluta yfirborđsins er óreiđukennd litablöndun en í árekstragígnum í norđri er opna sem sýnir mismunandi lög. Ţessi lög eru mismunandi á litinn. Fyrir ţví eru nokkrar mögulegar ástćđur. Ferlin sem mynduđu lögin gćtu hafa sótt efni úr ólíkum lindum en ţau gćtu líka hafa breyst á annan hátt eftir ađ hafa myndast, til dćmis ef bergiđ var misgropiđ.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_019753_2000
dagsetning myndatöku: 13. október 2010
hæð yfir sjávarmáli: 279 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_019753_2000
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.