Á ţessari mynd sést hraun sem krumpast saman viđ árekstragíg. Sumstađar sjást smćrri hryggir
í hrauninu međ brattar hlíđar sem halda ekki eins vel í ryk og virđast ţar af leiđandi grófari. Minna ryk gerir okkur jafnframt kleift ađ sjá fínni smáatriđi í landslaginu.
Gígurinn sjálfur er mjög gamall og hefur fyrir löngu fyllst af ryki. Brún hans er einnig mjög rofin. Taktu líka eftir flatneskjunni í landslaginu í kring.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragasonnúmer:
ESP_018537_1860dagsetning myndatöku: 10. júlí 2010
hæð yfir sjávarmáli: 275 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_018537_1860
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska