Á ţessari mynd sést lítill gígur međ ljósleitt efni ofan í Pollack gígnum sem er mun stćrri. Pollack gígurinn er 90 km breiđur árekstragígur sem fannst á myndum Mariner 9 geimfarsins.
THEMIS hópurinn kom fyrstur auga
á ljósleita efniđ en til eru fleiri myndir af ţví frá Context Camera og Mars Orbiter Camera sem sýna ađ ţví gćti svipađ til stóru
„White Rock“ opnunni sem er skammt frá í norđvestur. HiRISE hefur líka tekiđ nokkrar myndir af White Rock. Í ţessum tilviki sjáum viđ hvernig mismunandi rannsóknarhópar vinna saman og afla áhugaverđra gagna í hárri upplausn til frekari úrvinnslu.
Ţýđing:
Sćvar Helgi Bragason númer:
ESP_018212_1715dagsetning myndatöku: 15. júní 2010
hæð yfir sjávarmáli: 263 km
https://uahirise.org/hipod/is/ESP_018212_1715
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska