HiPOD 12. janúar 2022 
Dćld í setlögunum í vestanverđu Candor Chasma

Dćld í setlögunum í vestanverđu Candor Chasma
Í ţessari dćld í Ceti Mensa sjást sammiđja hringir í setlögunum. Dökkir sandskaflar og áferđ berggrunnsins benda til ţess ađ vindrof leiki ţarna stórt hlutverk.

Vindur er öflugt rofafl sem flytur fínt set sem mótar landslagiđ og leiđir í ljós dekkra efni undir yfirborđinu. Dćmi um stóra vindrofna opnu á Mars er Gale gígurinn. Ţar hefur rofiđ myndađ tröppumynstur í landslaginu.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_017741_1745
dagsetning myndatöku: 09. maí 2010
hæð yfir sjávarmáli: 265 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_017741_1745
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.