HiPOD 10. janúar 2022 
Jarđlög i Crommelin gígnum

Jarđlög i Crommelin gígnum
Crommelin gígurinn á norđvesturhluta Meridiani Planum er stór og inniheldur ljósleitt efni međ lag- og ţrepaskiptum stöpum.

Á nćrmyndinni hér sést lítill gígur. Svo virđist sem ađ viđ áreksturinn hafi loftsteinninn brotist í gegnum nokkur lög sem viđ sjáum glitta í. Önnur svćđi á ţessum hluta myndarinnar eru ţakin ryki (sem sýnist bláleitt á myndinni). Lagskiptingin gćti veriđ afleiđing setmyndunar snemma í sögu Mars.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_017343_1850
dagsetning myndatöku: 08. apríl 2010
hæð yfir sjávarmáli: 274 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_017343_1850
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.